Innsending efnisÖllum er heimilt að birta efni á síðunni tengt vendikennslu. Efnið skal senda tilbúið til útgáfu. Til að koma efninu til skila er hægt að nota fría þjónustu eins og 
Wetransfer eða Dropbox og deila efninu með veffangi síðunnar, vendikennsla@vendikennsla.is. Einnig þarf höfundur að staðfesta höfundarrétt með útfyllingu á eyðublaði sem sent er á netfang síðunnar áður en efnið er birt. (Skjalið þarf að vista á skjáborð og senda svo með því að smella á senda á skjalinu sjálfu eða hengja við tölvupóst.)

Umsjón með vefnum hefur Ellen Klara Eyjólfsdóttir.