Um vefinn

 

Vefurinn er á vegum Námsgagnastofnunar og settur upp eftir tillögu frá Keili, miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs, til að koma til móts við þann fjölda kennara sem er að framleiða efni til vendikennslu. Allt efni sem birtist á síðunni er vistað hjá Námsgagnastofnun og er því í íslensku niðurhali.