Hvað er vendikennsla/spegluð kennsla?

Með vendikennslu/speglaðri kennslu er átt við að hefðbundinni kennslu er snúið við þar sem fyrirlestrar og kynningar kennara eru vistuð á netinu. Lesa meira

Nýtt á síðunni

Nú er búið að setja inn nýtt efni í náttúrufræði og íslensku. Sjá efni

Innsending efnis

Öllum er heimilt að birta efni á síðunni tengt vendikennslu. Efnið skal senda tilbúið til útgáfu. Til að koma efninu til skila er hægt að nota fríar þjónustur. Lesa meira